Aparóla í Hveragerði

Aparóla í Hveragerði

Iceland Activities er með aparólu í Hveragerði.

Aparólan er svifbraut sem er strengd yfir fossinn í Hveragerði, brautin er tæpir 80 metrar. Fólk nær góðum hraða í brautinni og þetta er spennandi og skemmtileg lífsreynsla.