Leikjabrautaþraut í Hveragerði

Leikjaþrautabraut í Hveragerði

Samanstendur af 10 stöðvum víðsvegar um Hveragerði með um 15 þrautum og leikjum sem hópurinn þarf að leysa í sameiningu.

Hópnum er skipt í lið og síðan hefst keppnin milli hópanna, eins og í hinum ratleikjunum okkar, snúast leikirnir okkur um samvinnu.

Leikjaþrautabrautin er tilvalin fyrir hópa sem vilja ekki endilega fara yfir mikið svæði.