Vefstjóri

okt 6, 2020

Innflutningur á Benz Sprinter hjólastólabíl

Í tæpa 2 áratugi höfum við verið í samstarfi við þýskan aðila sem sérhæfir sig í Mercedes Benz. Hafa þeir hjálpað okkur við að finna bíla sem hennta því sem við leitumst eftir og flytja þá til okkar.
sep 30, 2019

Guðmundur Tyrfingsson ehf 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að fyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson  – GTs ehf var formlega stofnað. Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er rekið frá Selfossi
apr 11, 2019

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.
júl 12, 2018

Suðurlandið heillar

Hvað eiga Jessica Biel, Justin Timberlake, Joe Manganiello og Christiano Ronaldo sameiginlegt?
maí 22, 2018

Óvissuferð gönguhópsins í grænum og góðum

Á Selfossi er starfræktur gönguhópur sem er mjög virkur, hittist reglulega og fer í