Apr 11, 2019

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.
Apr 7, 2016

Svartar lúxus rútur

Guðmundur Tyrfingsson ehf. hefur tekið í notkun svartar lúxus rútur. Þær eru búnar lúxus leðursætum, dökkum rúðum, ásamt því að vera algjörlega ómerktar. Tvær stærðir eru í flotanum: Yutong Árgerð : 2013 Vél EURO V Sætafjöldi 33+1 Öryggisbelti Þriggja punkta ABS bremsukerfi Já Hallanleg sætisbök Já Hliðarfærsla á sætum Já Hvíldarslá fyrir fætur Já Sætisborð Nei USB Já DVD já CD Já Ökuritakort Já Lengd 9 Metrar   Mercedes Sprinter Árgerð : 2016 Sætafjöldi 11 Svartur VIP DVD Leður Kælir farangurslest Ölkælir