Leikskólaferðir

GT Travel býður upp á fjölda ferða fyrir krakka á leikskólaaldri, svo sem sveitaferði, fjöruferðir, fjölskylduferðir eða annars konar sérsniðnar ferðir.

Þar sem öryggi skiptir okkur miklu máli, bjóðum við upp á öryggisbelti í öllum rútum sem flest allar eru í dag með þriggja punkta beltum. Einnig bjóðum við upp á að panta barnabílstóla með þriggja- og fimm punkta beltum.

Vinsamlegast hafið samband með ykkar ósk. Við setjum saman ferð sem sniðin er að ykkar óskum eða komum með hugmyndir að ferðum, ásamt því að senda verðtilboð.

Nokkrar hugmyndir af ferðum má sjá (hér)