Í vikunni bætist Yutong rafmagnsrúta í flotann hjá GTS. Þetta er lúxusrúta fyrir 49 farþega, með leðursætum, USB hleðslu við öll sæti og salerni.

Á næstunni er svo væntanleg önnur rafmagnsrúta.

Grænu bílarnir okkar eru því að verða enn grænni.