Jólasveinarnir komnir til byggða
Það mætti segja að jólaandinn hafi verið yfir Selfossi á laugardaginn þegar jólasveinarnir komu til byggða. Í desember hefur myndast sú hefð á Selfossi að jólasveinarnir koma til byggða um miðjan desember og Sunnlendingar hafa tekið á móti þeim með jólasöngvum. Síðustu 40 ár hafa Sunnlendingar verið svo heppnir að njóta góðs af þessum skemmtilegu jólasveinum þegar þeir koma til byggða.
Áður en jólasveinarnir komu til byggða á laugardaginn sungu þeir “Jólasveinar einn og átta” undir laginu “Rósin” á meðan þeir komu sér vel fyrir á Dodge Weapon og vorum við svo heppin að ná því á myndbandi.