Öryggi barna

Börn í rútum

Aukabúnaður til að tryggja öryggi barna:

Rúturnar okkar koma í mörgum stærðum og gerðum og eru allar útbúnar öryggisbeltum fyrir eldri börn og fullorðna.

Við bjóðum einnig upp á barnabílstóla til að tryggja öryggi yngri barna. Þeir eru fyrir börn á bilinu 9kg til 36kg. Ef óskað er eftir barnabílastólum sjáum við fyrir þeim án endurgjalds.

Ath: Mælt er með að bóka barnabílstóla tímanlega til þess að ganga úr skugga um að þeir séu á lausu. Þar sem takmarkað magn er í boði er mælt með að spyrja um þá á sama tíma og ferð er bókuð.