Um Njáluslóðir - með leiðsögn
Leiðsögn um Njáluslóðir / Lava Centre / Aðgangur að Sögusetrinu Hvolsvelli/ Bjórkynning í Ölvisholti Brugghúsi
Innifalið:
> Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf.
Innifalar eru 10 klst.
> Leiðsögn með Guðna Ágústssyni um Njáluslóði og Rangárvallasýslu.
> Aðgangur að Eldfjallasýningunni Lava Centre Hvolsvelli.
> Aðgangur að Sögusafninu, Hvolsvelli. Frábær yfirferð yfir Brennu-Njálssögu í máli og myndum.
> Bjórkynning í Ölvisholti Brugghús.
Kynning á sögu brugghússins, ferlið á bruggun bjórs og smökkun á lokaafurðina sjálfa.

Aðrir valmöguleikar:
> Kvöldverður í Tryggvaskála á Selfossi.
Tveggja rétta kvöldverður, ásamt kaffi eða tei. (Drykkir ekki innifaldir).
> Grillveisla á Kríunni Sveitakrá.
Í boði er annars vegar lambagrill og hinsvegar hinn geysivinsæli hamborgari.