Sund og grill

Sund og grill

Skyrgerðin Hveragerði / Gamla Laugin Flúðum / Sveitakráin Krían

Innifalið:

> Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf.
Innifalið eru 8 klst. 
> Heimsókn í Skyrgerðina – Hveragerði.
Skyrferð – leiðsögn, kvikmynd og bragðað á skyr.
> Aðgangur að Gömlu Lauginni Flúðum (Secret Lagoon).
> Lambagrill á Sveitakránni Kríunni, Selfossi.
Boðið er upp á lambagrill fyrir hópinn á sveitakránni. Tilboð á bjór. Einnig hægt að nota afþreyingu á staðnum, svo sem karaókí og fúzzball spil. 

Aðrir valmöguleikar:

> Ratleikur (A) í Hveragerði.
Ratleikur A samanstendur af 10 stöðvum víðsvegar um Hveragerði með yfir 15 þrautum og leikjum sem hópurinn þarf að leysa í sameiningu.
> Bjórkynning í Ölvisholti Brugghús
Kynning á sögu brugghússins, ferlið á bruggun bjórs og smökkun á lokaafurðina sjálfa.
> Heimsókn í Gróðurhús Friðheima
Gróðurhúsaheimsókn með kynningum um séreinkenni íslenskrar ylræktar og tómatasmakk.