Öl og eldur

Öl og eldur

Bjórkynning Ölvisholt / Lava Centre Hvolsvöllur

Innifalið:

Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf,
Innifalið eru 6 klst.
> Bjórkynning í Ölvisholti Brugghús.
Kynning á sögu brugghúsins, ferlið á bruggun bjórs og smökkun á lokaafurðina sjálfa.
> Aðgangur að Lava Centre – Hvolsvöllur.
Miðstöð sem helguð er þeim gríðarlegu náttúruöflum sem hófu að skapa Ísland fyrir nærri 20 milljón árum síðan og eru enn að.

Aðrir valmöguleikar:

Kvöldverður á Katla Mathús á Hvolsvelli.
Fullt hlaðborð af allskonar réttum.
> Kvöldverður í Tryggvaskála á Selfossi.
Tveggja rétta kvöldverður, ásamt kaffi og te.
> Aparóla í Hveragerði.
Aparólan er svifbraut sem er strengd yfir fossinn í Hveragerði.
Brautin er tæpir 80 metrar og nær fólk góðum hraða. Miðast við 1-2 ferðir á mann.
> Aðgangur að Draugasetrinu á Stokkseyri.
Um 800m² völundarhús þar sem gestir hlusta á draugasögur um leið og þau ganga áfram og kynnast þeim sem ganga aftur.