Skyr og leikur í Hveragerði

Skyr og leikur í Hveragerði

Skyrgerðin og Aparólan í Hveragerði

Innifalið:

> Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf,
Innifalið eru 6 klst. 
> Heimsókn í Skyrgerðina – Hveragerði.
Kokteil ferð – Leiðsögn, kvikmynd, bragðað á skyri og fengið sér skyr-kokteil.
> Aparólan í Hveragerði.
Aparólan er svifbraut sem er strengd yfir fossinn í Hveragerði.
Brautin er tæpir 80 metrar og nær fólk góðum hraða. Miðast við 1-2 ferðir á mann.

Aðrir valmöguleikar:

> Kvöldverður á Rauða Húsinu.
Humarsúpa eða sjávarréttasúpa í aðalrétt, dessert og kaffi.
> Kvöldverður á Fjöruborðinu Stokkseyri.
400 gr af humarhölum, ásamt heimabökuðu brauði og sósum, salat og kúskús.
> Aðgangur að Draugasetrinu á Stokkseyri.
Um 800m² völundarhús þar sem gestir hlusta á draugasögur um leið og þau ganga áfram og kynnast þeim sem ganga aftur.
> Bjórkynning í Ölvisholti Brugghús.
Kynning á sögu brugghússins, ferlið á bruggun bjórs og smökkun á lokaafurðina sjálfa.