Flóaáveita og Árnessýsla – með leiðsögn

Flóaáveita og Árnessýsla – með leiðsögn

Leiðsögn um Flóaáveitu og Árnessýslu/ Draugasetrið á Stokkseyri/ Aðgangur að Íslenska bænum/ Bjórkynning í Ölvisholti Brugghúsi

Innifalið:

> Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf.
Innifalið eru 11 klst. 
> Leiðsögn með Guðna Ágústsyni um Flóaáveitu og Árnessýslu.
> Aðgangur að Draugasetrinu á Stokkseyri.
Um 800m² völundarhús þar sem gestir hlusta á draugasögur um leið og þau ganga áfram og kynnast þeim sem ganga aftur.
> Aðgangur að Íslenska Bænum, ásamt leiðsögn um sýningar og torfbæ.
> Bjórkynning í Ölvisholti Brugghús.
Kynning á sögu brugghússins, ferlið á bruggun bjórs og smökkun á lokaafurðina sjálfa. 

Aðrir valmöguleikar:

> Kvöldverður í Tryggvaskála á Selfossi.
Tveggja rétta kvöldverður, ásamt kaffi eða tei. (Drykkir ekki innifaldir).