Síðastliðið haust bættum við í flotann okkar 51 sæta Yutong rútu sem bíður upp á hjólastólaaðgengi. Ásamt því að geta tekið farþega í 51 sæti þá er bíllinn útbúinn hjólastólalyftu.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta þjónustuna við þig. Smelltu til aðSamþykkja eða lestu þig til um hvernig þú getur aftengtHér