UM OKKUR

GTS ehf. (Guðmundur Tyrfingsson) er rótgróið fjölskyldufyriræki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er rútufyrirtæki, ferðaskrifstofa og skipuleggjandi ferða á Íslandi. Við bjóðum upp á alferðir, dagsferðir, óvissuferðir, sérferðir, ásamt allri almennri keyrslu og þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Hafðu samband við okkur

Ferðir

  • Óvissuferðir

  • Afþreying

  • Sérferðir

Grænu bílarnir nú enn grænni

Í vikunni bætist Yutong rafmagnsrúta í flotann hjá GTS. Þetta er lúxusrúta fyrir 49 farþega, með leðursætum, USB hleðslu við öll sæti og salerni. Á næstunni er svo væntanleg önnur rafmagnsrúta. Grænu bílarnir okkar eru því að verða enn grænni.

Vinsælt

  • Menningarferðir

  • Skólaferðir

  • Drauga og álfasetrið