UM OKKUR

Guðmundur Tyrfingsson ehf. er rótgróið fjölskyldufyriræki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er rútufyrirtæki, ferðaskrifstofa og skipuleggjandi ferða á Íslandi. Við bjóðum upp á alferðir, dagsferðir, óvissuferðir, sérferðir, ásamt allri almennri keyrslu og þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Hafðu samband við okkur

Ferðir

  • Óvissuferðir

  • Afþreying

  • Sérferðir

Hreint & Öruggt 2022

Árið 2021 tókum við hjá GTS ehf. þátt í Hreint & Öruggt verkefninu á vegum Ferðamálastofu. Þátttaka í verkefninu er loforð til viðskiptavina okkar um að þrifum og sóttvörnum sé sinnt af samviskusemi og að öllum reglum yfirvalda sé fylgt eftir. Að vera hluti af Hreint & Öruggt verkefninu árið 2021 gekk vel og nú hefur Ferðamálastofa ákveðið að halda verkefninu áfram út árið 2022. Við hjá GTS munum að sjálfsögðu taka þátt í verkefninu á komandi ári þar sem við viljum áfram skuldbinda okkur til þess að tryggja öryggi viðskiptavini okkar þegar þeir eru að ferðast með okkur.

Vinsælt

  • Menningarferðir

  • Skólaferðir

  • Drauga og álfasetrið