Fréttir

apr 11, 2019

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.
mar 31, 2021

Árborgarstrætó & frístundabíll

Það var 2. janúar síðastliðinn að við hjá GTS ehf. tókum við akstri á Árborgarstrætó.
mar 30, 2021

Hópferðabíll með hjólastólaaðgengi

Síðastliðið haust bættum við í flotann okkar 51 sæta Yutong rútu sem bíður upp á hjólastólaaðgengi. Ásamt því að geta tekið farþega í 51 sæti þá er bíllinn útbúinn hjólastólalyftu.
feb 5, 2021
Dodge Weapon árgerð 1953 enduruppgerður 5. febrúar 2021

Dodge Weapon enduruppgerður

Þann 5. febrúar 1965 fór Dodge Weapon í akstur sem ný uppgerður hópferðabíll. Bíllinn er 1953 árgerð og var í hópferðaakstri hjá Guðmundi Tyrfingssyni á árunum 1964-1975. Bíllinn var svo endurbyggður fyrst árið 2009. Nú er búið að taka hann aftur í gegn, laga hann til og sprauta og fer hann í skoðun í dag nákvæmlega 56 árum eftir að hann var fyrst skráður sem hópferðabíll. Bíllinn er í toppstandi og er tilbúinn í slaginn þegar Covid gengur yfir.
jan 22, 2021

Hreint & Öruggt

Ferðamálastofa hefur sett á laggirnar verkefni sem byggir á erlendri fyrirmynd og ber heitið Hreint og Öruggt.
okt 6, 2020

Innflutningur á Benz Sprinter hjólastólabíl

Í tæpa 2 áratugi höfum við verið í samstarfi við þýskan aðila sem sérhæfir sig í Mercedes Benz. Hafa þeir hjálpað okkur við að finna bíla sem hennta því sem við leitumst eftir og flytja þá til okkar.
sep 30, 2019

Guðmundur Tyrfingsson ehf 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að fyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson  – GTs ehf var formlega stofnað. Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er rekið frá Selfossi
júl 12, 2018

Suðurlandið heillar

Hvað eiga Jessica Biel, Justin Timberlake, Joe Manganiello og Christiano Ronaldo sameiginlegt?
maí 22, 2018

Óvissuferð gönguhópsins í grænum og góðum

Á Selfossi er starfræktur gönguhópur sem er mjög virkur, hittist reglulega og fer í