GTS er 50 ára

GTS er 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að fyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson  – GTs ehf var formlega stofnað. Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er rekið frá Selfossi auk þess sem það er með útibú í Reykjavík. Í dag býður fyrirtækið yfir fjörutíu hópferðabíla af öllum...
Viðurkenning

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.