Fréttir

Grænu bílarnir nú enn grænni

Grænu bílarnir nú enn grænni

Í vikunni bætist Yutong rafmagnsrúta í flotann hjá GTS. Þetta er lúxusrúta fyrir 49 farþega, með leðursætum, USB hleðslu við öll sæti og salerni. Á næstunni er svo væntanleg önnur rafmagnsrúta. Grænu bílarnir okkar eru því að verða enn...

Aukin þjónusta við íbúa Árborgar

Aukin þjónusta við íbúa Árborgar

GTS og Sveitarfélagið Árbog hafa undirritað samning um aukna þjónustu við fatlaða íbúa Árborgar. Með þessum samningi er tekinn í notkun viðbótarbíll sem er sérútbúinn bíll fyrir hjólastóla, af gerðinni Mercedes Bens Sprinter. Þar með eru fjórir bílar frá fyrirtækinu...

Dodge Weapon enduruppgerður

Dodge Weapon enduruppgerður

Dodge Weapon árgerð 1953 enduruppgerður 5. febrúar 2021 Þann 5. febrúar 1965 fór Dodge Weapon í akstur sem ný uppgerður hópferðabíll. Bíllinn er 1953 árgerð og var í hópferðaakstri hjá Guðmundi Tyrfingssyni á árunum 1964-1975. Bíllinn var svo endurbyggður fyrst árið...

Hreint og öruggt

Hreint og öruggt

Ferðamálastofa hefur sett á laggirnar verkefni sem byggir á erlendri fyrirmynd og ber heitið Hreint og Öruggt. Er verkefninu ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa...

Hópferðabíll með hjólastólaaðgengi

Hópferðabíll með hjólastólaaðgengi

Síðastliðið haust bættum við í flotann okkar 51 sæta Yutong rútu sem bíður upp á hjólastólaaðgengi. Ásamt því að geta tekið farþega í 51 sæti þá er bíllinn útbúinn hjólastólalyftu. Með þessari viðbót getum við þjónustað enn stærri hóp fólks. Hópar sem innihalda fólk...

Innflutningur á Benz Sprinter hjólastólabíl

Innflutningur á Benz Sprinter hjólastólabíl

Í tæpa 2 áratugi höfum við verið í samstarfi við þýskan aðila sem sérhæfir sig í Mercedes Benz. Hafa þeir hjálpað okkur við að finna bíla sem hennta því sem við leitumst eftir og flytja þá til okkar. Nú í sumar hjálpuðu þeir okkur við að flytja inn fjóra sérútbúna...

GTS er 50 ára

GTS er 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að fyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson  – GTs ehf var formlega stofnað. Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er rekið frá Selfossi auk þess sem það er með útibú í Reykjavík. Í dag býður fyrirtækið yfir fjörutíu hópferðabíla af öllum...

Viðurkenning

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.